25.6.2009 | 17:46
LÍÚ = SA?
Það er alveg með eindæmum að menn skuli fara að blanda fyrningarleiðinni inn í umræðuna um þess samninga.
Hvað ef verkalýðshreyfingin hefði krafist þess að flýta ætti fyrningunni?
Annars er ég vissum að tekjur útgerðar og fiskvinnslu hafi aukist gríðarlega í krónum taliði og því er talsvert svigrúm til launahækkana í þeim geiranum.
En örbyrgðargráturinn virðist vera í algleymingi hjá útgerðinni og ekkert svigrúm til launahækkana. Getur það verið vegna þess að kvótakerfið er svo hörmulega lélegt og dapurt. Eitthvað er það? Hin fátæka auravana útgerð ætti að fagna fyrirhuguðum breytingum.
Samfylkingin og Vg voru kosin til að stjórna landinu og þjóðin treystir því að lofroðin um að breyta fiskveiðistjórnarkerfinu verði ekki svikin. Þeir sem hafa völdin í dag og boðuðu breytingar þurfa ekkert annað að gera en leggja fram frumvarp og samþykkja það.
Stöndum saman
Kalli Matt
Fyrirvari vegna fyrningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Þetta er auðvitað ótrúlegt.
Þórður Már Jónsson, 25.6.2009 kl. 18:03
Góðan daginn!
Baldur Kristjánsson, 25.6.2009 kl. 21:40
Sæll kalli. Ég ætlaði að fara að senda þér eintak af skýrslunni sem ég var búinn að lofa þér, en ég fattaði þá að ég er ekki með e-mailið hjá þér. Sendu það endilega á mig á mailið mitt og ég mun svo senda hana á þig.
Þórður Már Jónsson, 29.6.2009 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.