20.2.2007 | 23:34
Sjóflutningar á landi
Nú eru skipaflutningar með strönd landsins nærri aflagðir og mestur afli sem berst að landi er keyrður í stórum flutningabílum suður til uppskipunarhafnarinnar í Reykjavík eða í flug.
Við flytjum þúsundir tonna af fiski eftir vegum landsins á í hverjum mánuði. Þetta hefur mikil áhrif á vegina og svo auðvitað umferðina líka. Það er rosalegt að mæta stórum flutningabílum með tengivagna aftan í og maður dáist í rauninni að því hversu góðir og tilitssamir flestir vöruflutningabílstjórarnir eru.
Ég fékk far á dögunum með einum slíkum bíl frá Blönduósi til Reykjvíkur. Skyggni var slæmt og hálkublettir enda varð mér ekki um sel í einni hálku brekkunni niður Holtavörðuheiði. En bílstjórinn var öryggið uppmálað og allt fór vel. Ég hugsaði samt með mér: "Þetta er svakalegt." Að auki eru hinir malbikuðu vegir orðnir svo slitnir og dældaðir eftir allan þennan þungaakstur að mér fannst um tíma sem ég væru um borð í gamla Svani SH 111 á vertíðinni með Össa skipstjóra. Hið sama verður sagt um Mýrarnar og reyndar leiðina alla frá Vegamótum að Borgarnesi.
Vegakerfiði -sýnist mér -- byggt fyrir fólksbíla og enginn virðist hafa áttað sig á gríðarlegri aukningu þungaflutninga um þessa vegi og því eru þeir orðnir eins og bylgjur hafsins. Í þeim skilningi má tala um sjóflutninga á landi.
Við erum greinilega í slæmri stöðu í vegamálunum. Fullt er af ómalbikuðum vegum um byggðir landsins meira að segja mjög fjölförnum og líka fullt af vegum sem eru að verða óökuhæfir vegna þugnaflutninganna sem þessi vegir bera alls ekki.
Og nú í litlum frostum bætast svo þungatakmarkanir ofan á þetta sem er auðvita bagalegt fyrir flutningafyrirtækin og þá sem nota þjónustu þeirra. það kallar á enn fleiri ferðir og aukna mengun og kostnað.
Annað hvort verðum við að byggja mun breiðari og mun betur undirbyggða vegi. Eða þá að hefja sjóflutninga á ný til vegs og virðingar, og svo má líka ímynda sér að sérstakar vörubifreiða eða --lesta brautir verði lagðar um landið.
Þessar hugsnir fóru um huga minn í dag þegar ég var að fara suður Mýrarnar og sjúkrabíll tók fram úr mér á fleygi ferðu - ögugglega með sjúkling um borð. Bílinn dúaði upp og niður og vona ég að sjúkingurinn hafi verð bundinn í körfuna sína.
Bætum (Stórbætum) vegakerfið okkar.
Stöndum saman
X -S (Success)
Kalli Matt
Eldri færslur
- Júlí 2022
- Nóvember 2020
- Mars 2020
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- Mars 2016
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Nóvember 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- September 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- eddaagn
- bjorkv
- gudfinnur
- prakkarinn
- lara
- bryndisisfold
- baldurkr
- salvor
- ingibjorgstefans
- hrannarb
- hreinsi
- pallieinars
- ingo
- agny
- arnalara
- gumson
- alfheidur
- reykur
- arnith2
- heilbrigd-skynsemi
- kaffi
- birnamjoll
- bjarnihardar
- bd
- bjornj
- blues
- gattin
- bryndisfridgeirs
- dagga
- einarben
- komediuleikhusid
- kamilla
- fanney
- garpur76
- gesturgudjonsson
- gtg
- gretaulfs
- gretarmar
- thjalfi
- orri
- gudrunkatrin
- zeriaph
- gunnarpetur
- gbo
- coke
- gylfigisla
- heidistrand
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- idno
- tru
- ingimundur
- irisarna
- jakobk
- enoch
- joninaros
- fiski
- thjodarskutan
- jonthorolafsson
- kiddijoi
- killerjoe
- kolbrunerin
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjanmoller
- mal214
- natan24
- nilli
- nielsfinsen
- solir
- olafursv
- olafurjonsson
- kex
- schmidt
- runar-karvel
- sirrycoach
- siggiholmar
- siggikaiser
- siggisig
- siggith
- steindorgretar
- summi
- sunnadora
- garibald
- svavaralfred
- saethorhelgi
- tommi
- tryggvigunnarhansen
- valdisa
- vefritid
- vestfirdir
- steinibriem
- steinig
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- thorha
Athugasemdir
Já takk sjóflutninga aftur!
kv.edda
Edda Agnarsdóttir, 21.2.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.